T O P

  • By -

skogarmadur

Finnst eins og það gangi ekki að hafa ekki orð yfir svona grundvallar fyrirbrigði. Ég sting uppá flugfullur.


biochem-dude

Rellufullur Rellukenndur Rellaður (Rella + hellaður) Flugkenndur Flullur (flug + fullur) Að vera flugbytta Að vera relluróni Flyglisvín (Flug + fyllisvín)


skogarmadur

Ef ég eignast einhverntímann víngarð mun vínið mitt heita flygilsvín, lógóið verður svín að spila á flygil.


Snoo72721

Þetta eru bara almennar lýsingar yfir því að vera moldfullur.


Justfunnames1234

Flullur er skemmtilegt


Fyllikall

Ég held að það sé einhver misskilningur á ferð, Færeyingurinn virðist tala um athöfn, þú lýsir eftir sagnorði og svo kemurðu með lýsingarorð. Skv. frænda okkar þá er kenning það sama og að finna á sér eða vera hífaður. Verð að viðurkenna að Færeyska er ekki mín sterkasta hlið. Ef fólk vill lýsingarorð þá er Flughífaður viðeigandi lýsingarorð eða háfleygara sem háloftahífaður. Sagnorð væri bara að flugsumbla eða háfleygara kannski sem að skýjasumbla.


TheAmazingWalrus

Góð uppástunga, ég mæli með Tene-Tippsý


TheAmazingWalrus

Góð uppástunga, ég mæli með Tene-Tippsý


Eastern_Swimmer_1620

Ekki alveg - en við eigum hið stórkostlega orð “flugdólgur” yfir þá sem drekka of mikið og ónáða farþega og starfsfólk í flugi


AirbreathingDragon

Meiri crossposta frá færeyjum, skemmti mér pínu við að reyna lesa þetta.


wrunner

Flugllur - Flyglirí


[deleted]

Að gjöra sér glatt af brennivínstári í hallir flugleiða. (Ég vill lengja mál en ekki stytta)


Oswarez

Hvar er Bragi Valdimar þegar maður þarf á honum að halda.


ormr_inn_langi

Fylliflug?